Þjónustan okkar

MJ Þriflausnir bjóða faglega þrifaþjónustu fyrir heimili og fyrirtæki, ásamt vönduðum flutningsþrifum. Við leggjum áherslu á öryggi, traust og áreiðanlega framkvæmd – þannig að allt gangi snurðulaust fyrir sig, án vesenis.

Heimili

Áreiðanleg og fagleg heimilisþrif sem gera daglegt líf einfaldara. Við vinnum af virðingu fyrir heimilinu þínu og tryggjum hreint og snyrtilegt umhverfi – án áhyggja.

Fyrirtæki

Skipulögð og ábyrg þrif fyrir fyrirtæki og atvinnuhúsnæði. Við mætum á réttum tíma, truflum sem minnst og tryggjum faglegt og hreint vinnuumhverfi.

Flutningsþrif

Heildarþrif við flutninga, framkvæmd af fagmennsku og nákvæmni. Við sjáum til þess að rýmið sé tilbúið til afhendingar – ekkert vesen á lokametrunum.

Áhugi á að bóka?